

Við fjölskyldan vel uppstillt..og eitthvað annað fólk sem var bara að þvælast þarna

Jæja þá er maður nokkurn vegin komin niður úr skýjunum eftir dásamlega ferð til Flauchau í Austurríki...fæðingastað Hermans Maier fór meðal annars sigurbrautina hans. Get ekki sagt að ég hafi farið á sama hraða og hann en ég fór hana samt. Ákvað að leyfa ykkur að sjá nokkrar myndir frá þvi sem ég var að gera meðan þið voruð heima í rigningunni....muhhhhahahaha!
Fagurt er fjallið
