pælingar háttvirts háskólanema

sunnudagur, febrúar 26, 2006



Við fjölskyldan vel uppstillt..og eitthvað annað fólk sem var bara að þvælast þarna



Jæja þá er maður nokkurn vegin komin niður úr skýjunum eftir dásamlega ferð til Flauchau í Austurríki...fæðingastað Hermans Maier fór meðal annars sigurbrautina hans. Get ekki sagt að ég hafi farið á sama hraða og hann en ég fór hana samt. Ákvað að leyfa ykkur að sjá nokkrar myndir frá þvi sem ég var að gera meðan þið voruð heima í rigningunni....muhhhhahahaha!




Fagurt er fjallið