pælingar háttvirts háskólanema

föstudagur, apríl 28, 2006

nu er komid ad tvi ad madur segji bless vid tennan yndislega bae og drifi sig heim a klakann. Get ekki sagt ad eg hlakki til ad laera fyrir profin en tetta hefur verid frabaer timi herna og nu tegar er gangurinn teitur buinn ad plana reisu party i kveld! atti reyndar ad vera grillveisla en himnarnir heidrudu mig med rigningu i dag! spurning um ad tulka tetta sem saknadar gratur...kannski mikilmennska i manni!? Amk er einnig buid ad plana ad gangurinn teitur hittist einhverju sinni i einhverju af teim heimalondum ibuanna og rifji upp gamla tima. Etv oskhyggja en gott ad gera skemmtileg plon og hver veit nema ad teitur sameinist enn a ny og fixi eitthvad sman!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home