nú er svona í tísku að koma með svona lista í ársbyrjun ja eða árslok. Minn listi yfir best of ársins myndi svona óritskoðað innihalda:
1. Ferð okkar Pálma til parísar
2. Skíðaferð familýunnar til Ítalíu
3. Heilaaðgerðin í skurðklínik
4. Frábær ferð á Vestfirðina, sérlega ánægjulegt að sýna Pálma Flatey.
5. Kvennafrídagurinn endurtekinn
6. Kaupin á sumarhöllinni
7. Pínókonsertar föður míns
8. Brullaup Ástu og Halla
9. Allar brill sumarbústaðaferðinar, tjaldútilegur og dagsferðir sumarsins.
10. Histamín hittingar þar sem ómæld vitneskja komst svona nokkurn vegin klakklaust til skila.

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home