pælingar háttvirts háskólanema

laugardagur, apríl 26, 2003

Uff tad er langt sidan ad eg gaf mer tima i tetta blessada bögg (blogg). Ja her er komid ad sidustu tveimur dogunum minum. Ekki a morgun heldur hinn kved eg Danmork ad sinni og held heim a leid. Tad eru mjog svo blendar tilfinningar vardandi tad. Mer finnst skrytid ad tessi timi herna se buinn og eg fari aftur i rutinuna heima. Aftur a moti hlakka eg til ad vera a Froni i sumar og vona ad sumarid verdi gott. Vid erum bara tveir Islendingar sem hverfum heim eftir tessa dvol. Kari og Vala ætla ad dvelja her enn um sinn. Tau eru reyndar ekki komin med vinnu ne husnædi en tad ma alltaf krassa a Hovedbanegården. Nei, nei tau eru bara ekta Islendingar og lata tetta reddast alt saman og tad gerir tad orugglega.

Her i kvold verdur heljarinnar veisla eins og gengur og gerist her a bæ og er temad ad tessu sinni "smekkleysa". Ekki to Islenska utgafufyrirtækid heldur svona almenn hallærisháttur. Danirnir eru ad venju bunir ad akveda allt og nanast klæddir i "buninginn" sinn nu tegar, en tar sem eg er enn mikill islendingur i mer reddast tetta og eg hlyt ad finna et eller andet sem eg get ekki latid sja mig í uti í samfelaginu. Tetta er sidasta "festin" min herna i Grundtvigs højskole....tad er hrædilegt. Her hafa verid veislur/party/fest af ollum stærdum og gerdum. Fyrst var her ´70 fest, grimuball, international fest, ljotu rithöfunda fest,vina fest asamt morgum odrum skipulogdum jafnt sem oskipulogdum partyium og veislum. Vid hofum verid dugleg ad lyfta okkur upp og heinlega leika okkur eins og 5 ara born. Eg a eftir ad sakna tess mikid ad leika mer...ja madur heldur tvi nu afram heima ætla eg ad vona.

Tad gæti verid ad tetts verdi mitt sidasta blogg hedan fra tessu yndislega landi og ætla eg ad tvi tilefni ad verda mjog væmin og hallærisleg i takt vid tema kvoldsins i kvold. Tad er buid ad vera frabært herna. Ju, audvitad fundust herna innan um hundleidinlegir sunnudagar tar sem folk svaf a tridja tug klukkutima..en i tad heila er buid ad vera gaman herna. Eg væri samt til i ad geta haft meira samband vid tetta folk her vid skolan en tad verdur erfitt tar sem madur byr a Skerinu. Eg hef ekkert gert nema ad græda a tessari dvol herna og mun bratt endutaka tad ad vera i einhvern tima i odru landi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home