pælingar háttvirts háskólanema

sunnudagur, apríl 13, 2003

Velkomin i hægasta dag vikunnar. Blodid rennur svo hægt um kroppinn a sunnudogum ad her er likt og allir gangi um i vatni. Eg reis ur rekkju i morgun og sa ad dyralif skolans hefur tekid kipp i sumarblidu sidustu tveggja daga, tar sem tok vid mer tessi lika væna kongulo i einu horni badherbergisins. Hun fekk stuttu seinna far med holræsakerfi skolans ut af tessari stofnun. Er eg rann fram ganginn fram i matsal a sunnudags hrada sa eg raudu ikornana hlaupa um allan gard enda fegnir ad fa ad leika ser ad fidri og odrum ofognudi sidan i gær. Tegar eg var svo sest vid mitt bord og byrjud ad cornflexinu var mer litid upp a bjalkan fyrir ofan mig og tar sat tessi lika litli sæti fugl og bærdi ekki a ser. Nu foru bjorgunar adgerdir i gang sem lyktadi med tvi ad litli fuglinn flaug ut i sumarid eftir sma stud a gluggann.

Jæja i gær var aldeilis glatt a hjalla. Her var thema kvold tar sem hver og einn i sinu herbergi skreytti herbergi sitt eftir akvednu thema og baud svo odrum nemendum skolans ad sja herlegheitin. Eg og Malene vorum med frumskogar thema vorum vid bunar ad brussast inni i herbergi med allar stærstu pottaplontur skolan og troda teim inn i tetta litla herbergi. Tetta var sannkalladur frumskogur tarna inni. Vid hofdum to ekki haft mest fyrir hlutunum tvi ad medal annara thema bar ad lita `85 herbergi, herbergi sem isl sau um ( Brynjar,Vala,Kari), konunglegt herbergi, kirkju med altaris gondu og sidast en ekki sist mexiko herbergid! Tad voru tær stollur Tina og Marie sem sau um ad koma okkur til sudur-ameriku i einni svipan. Tegar vid gengum inn gangin marradi i sandinum sem hafdi verid fluttur inn a mitt herbergisgolfid. Kaktusar og bordar i fanalitunum asamt teqila, salti og sitronu. Tetta var alveg otrulega flott og otrulegt hvad tær nenntu ad standa i tvi ad gera tetta glæsilegt fyrir halftima stopp okkar hinna. Kvoldid for sem sagt meira og minna i ad flandra milli herbergja og berja herlegheitin augum. Tetta var mjog skemmtilegt og eins og svo margt annad herna, eitthvad sem madur hefur ekki upplifad adur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home