pælingar háttvirts háskólanema

föstudagur, maí 16, 2003

Jæja sest við tölvuna igen. ég og systir mín hún Guðrún fórum i bæinn i góða veðrinu. Við ákváðum að reyna að vera svolítil bohem og strolla niður Laugaveginn. Við kíktum i búðir og voguðum okkur að máta alltof dýr föt og dreyma um fleiri aura til að kaupa þau.., ja og minni læri til að fitta i þau. Þetta var nátturulega draumur i dós eins og alltaf með henni Gulú systur. Ég hitti stúdentin to be hana Evu og hún að spóka sig lika og viti menn hitti ég hana Sögu. Æi, litla sæta Ísland maður hittir alla á einum Laugara.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home